Farfuglar / Bird migrations

Rólegt hefur verið í farfuglakomum Suðaustanlands síðustu daga og er það líklegast norðanáttin sem heldur aftur af þeim en mun líflegra hefur verið á vestur helmingi landsins. 3. apríl voru nokkur hundruð skógarþrestir í fjörunni við Eyrarbakka, þúfutittlingur sást í Garðabæ í gær. Tilkynnt hefur verið um nokkra hrossagauka á Selfossi og víðar á Suðurlandi. … Continue reading Farfuglar / Bird migrations